

Vottaðir viðskiptavinir
Skipulagsheildir sem hafa gilda vottun hjá Versa Vottun
Vottaðar skipulagsheildir
Versa Vottun ber skylda til að upplýsa almenning um stöðu vottunar viðskiptavina sinna eftir fyrirspurn þar að lútandi, þar sem slíkar upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi.
Hér eru upplýsingar um þær skipulagsheildir sem eru með gilda vottun hjá Versa Vottun. Leitað er eftir samþykki viðkomandi viðskiptavinar fyrir birtingu. Varðandi viðskiptavini sem vilja ekki af einhverjum ástæðum birta nafn sitt hér þá eru upplýsingar um þá veittar í síma eða í tölvupósti ef haft er samband.
Frekari upplýsingar um gildistíma, viðfang og umfang vottunar eða staðsetningu vottaðra viðskiptavina er hægt að fá í gegnum tölvupóst (versa@versavottun.is) eða í síma (588-9985) Versa vottunar.
Akraneskaupstaður
Austurbrú ses.
Barnaverndarstofa
Borgarholtsskóli
Framhaldsskólinn á Húsavík
Framhaldsskólinn á Laugum
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Háskólinn á Hólum
Höldur
Landmælingar Íslands
Landspítali
Lögregustjórinn á Austurlandi
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum
Lögreglustjórinn á Vesturlandi
Matvælastofnun
Menntamálastofnun
Menntaskólinn á Akureyri
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Menntakólinn á Tröllaskaga
Menntaskólinn við Sund
Mýrdalshreppur
Nova
Orkuveita Reykjavíkur
SORPA
Sómi
Strætó
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Suðurnesjabær
Sveitarfélagið Skagaströnd
Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Vogar
Tokyo Veitingar
V.M. ehf. - Bestseller
ÞG verktakar