top of page

Mannauður

Gná Guðjónsdóttir

Gná Guðjónsdóttir

Framkvæmdastjóri - CEO

Gná býr að margvíslegri stjórnunarreynslu bæði í opinbera- og einkageiranum, hér á landi sem og erlendis. Hún starfaði sem lögrelgumaður í 15 ár sem varð grundvöllur fyrir þjónustu hennar í friðargæsluverkefnum í Líberíu og Afganistan.

Gná er með BSc í viðskiptafræði, MA íkynjafræða og hefur einnig lokið MPM námi frá Háskólanum í Reykjavík.

Samfélagsábyrgð og sjálfbærni í vinnuumhverfinu eru sérsvið Gnár og þá sérstaklega stjórnarhættir og félagslegir þættir eins og jafnrétti, samskipti og siðmenning. Þessir þættir hafa áhrif á vellíðan og virkni starfsfólks og því mikilvægur mælikvarði á bæði árangur og gæði í rekstri skipulagsheilda.

Gná has a wide range of management experience in all sector, the public, private and third sectors, both in Iceland and abroad. She served as a police officer for 15 years, which became the basis for her service in peacekeeping missions in Liberia and Afghanistan.

Gná has a BSc in business administration, an MA in gender studies and has also completed an MPM program from Reykjavík University.

Social responsibility and sustainability in the working environment are Gnár's special areas, and especially governance and social aspects such as equality, communication and civilization. These factors have an impact on the well-being and effectiveness of Employees and are therefore an important measure of both success and quality in organizational operations.

Birna Dís Eiðsdóttir

Birna Dís Eiðsdóttir

Gæða- og vottunarstjóri - CCO & QM

Birna Dís er menntuð á sviði mannauðsfræða,  kynjafræða og verkefnastjórnunar. Meðfram námi sínu starfaði hún bæði í almenna- og einkageiranum en inn á milli varði hún einnig rúmum tveimur árum í Evrópu, Asíu og Suður Ameríku þar sem hún sinnti sjálfboðastarfi og launaðri vinnu ásamt því að ferðast um og upplifða ólíka menningarheima. Þessi reynsla færði henni innsæi og leikni við að glíma við menningarbundnar áskoranir í samskiptum einstaklinga og hópa.

Samfélagsábyrgð og mannréttindi eru á áhugasviði Birnu Dísar og þegar hún áttað sig á áhrifamætti stjórnunarstaðla og hvernig hægt væri að tryggja jafnræði, gagnsæi og sambærilega meðferð sem hjálpar til við að leiðrétta þætti sem annars er erfitt að greina sbr. Jafnlaunastaðalinn með innleiðingu þeirra.

Birna Dís is educated in the field of human resources studies, gender studies and project management. During her studies, she worked in both the public and private sectors, but in between she also spent over two years in Europe, Asia and South America, where she did voluntary work and paid work, as well as traveling around and experiencing different cultures. This experience gave her insight and skill in dealing with cultural challenges in interpersonal and group interactions.

Social responsibility and human rights are in Birna Dísar's field of interest, and when she realized the effectiveness of management standards and how it would be possible to ensure equality, transparency and comparable treatment that helps to correct aspects that are otherwise difficult to identify cf. The equal pay standard with their implementation.

Annað starfsfólk - Other Employees

Annað starfsfólk - Other Employees

Tæknilegur sérfræðingur eða úttektaraðili - Technical expert or Auditor

Versa vottun er með fólk á skrá sem kallað er til aðstoðar þegar á þarf að halda. Þetta fólk undirgengst allt þjálfun í samræmi við þau verkefni sem þeim eru falin til að tryggja hæfni þeirra við að leysa þau verkefni af fagmennsku og heilindum.

Versa Vottun has people on record who are called to help when needed. These people undergo all training according to the tasks assigned to them to ensure their ability to solve those tasks with professionalism and integrity.

bottom of page