top of page

Vottun á stjórnunarkerfum

Versa|vottun býður upp á þjónustu tengda úttekt og vottun á stjórnunarkerfum fyrir skipulagsheildir í öllum starfsgeirum. Hér að neðan er yfirlit yfir helstu þjónustu okkar.

Smellið á viðeigandi spjald til að fá frekari upplýsingar.

Markmið stjórnunarstaðla er að hjálpa skipulagsheildum að setja upp stjórnunarkerfi, byggt á bestu leiðum, til að raungera markmið á viðeigandi ábyrgðarsviði:

  • Þeir innihalda kröfur um að koma á fót, innleiða, viðhalda og bæta það stjórnunarkerfi sem um ræðir.

  • Skipulagsheildir eru leiddar inn í skipulag sem byggir á ferilsnálgun 

  • Stjórnunarkerfið er verkfæri fyrir fyrirtæki og stofnanir við að meta og bæta daglega öll ferli sem þau að keyra.

  • Með því að uppfylla allar kröfur stjórnunarstaðalsins er skipulagsheildum gert kleift að tryggja að þörfum og væntingum viðeigandi hagaðila sé mætt.

Liggur þér eitthvað á hjarta - þá viljum við heyra frá þér!
                                                                                                         Ábendingar | Áfrýjanir | Kvartanir
Málefni:
Velja viðhengi

Skilaboð send

bottom of page